27.6.2008 | 09:50
Of mikið að gera til þess að blogga.
Er að drukkna í vinnu en ákvað að skella hérna inn örfáum setningum áður en vinnudagurinn byrjar, sem er kl 11 - 00:30.
Garðurinn hjá mömmu og pabba er að verða mjög flottur og það er loksins búið að gera afsal hjá þeim.
Bryndís og Helder eru loksins komin með íbúð... jýbbí til hamingju
Tóta mín var að koma frá útlöndum, svaka brún og flott þessi elska.
Ingimagn komst inn í FS sem er náttla bara geggjað, klár strákur.
Og Loftur komst inn í alla þá háskóla sem hann hafði áhuga á. HÍ, HR og Bifröst. Hmmm.. hvað ætli snillingurinn minn hafi valið. Hann valdi að fara í Bifröst svo þangað flytjum við í Ágúst.
Later in & out.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.5.2008 | 12:53
Hjálparbeiðni..
Vinsamlegast komið þessu áfram.
Margt smátt, gerir eitt stórt.
Væru' þið til í að láta þetta berast áfram til allra sem hugsanlega geta hjálpað þeim í þessari erfiðu baráttu fyrir lífi Ellu Dísar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2008 | 12:07
Skólinn búinn, vinnan að taka við.
Skólinn er loksins búinn og maður getur farið að þéna smá peninga til að safna fyrir eitt stykki brúðkaupi.
Ég byrja að vinna á þriðjudaginn og get ekkert sagt að ég hlakki neitt mikið til. En mig hlakkar til að fá útborgað.
Svo núna er bara eitt ár eftir þangað til að ég er búin með b.ed. gráðuna mína í kennaraháskóla íslands. Eitt ár... hlakka mikið til þess að þetta klárist allt saman.
En ég er þreytt. Er að spá í að fara aftur að sofa. Vaknaði bara við símann.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2008 | 12:22
Til hamingju með afmælið, prins Bárður Árni!!!
Hann á afmæli í dag,
Hann á afmæli í dag.
Hann á afmæli,
hann Bárður.
Hann á afmæli í dag.
Litli/stóri frændi minn og besti vinur á afmæli í dag, 11 ára.
Til lukku, hlakka til að hitta þig sæti.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.4.2008 | 21:33
Próflestur
Jæja, þá fer maður að leggja lokahönd á annað árið í kennó og maður fer að vinna.
Ég verð að vinna á sama stað og venjulega. Það var nefnilega mjög sæt stelpa sem talaði mig til, þó að ég hafi margsagt nei takk. Það er samt alltaf gaman að vera vel liðin í vinnu og gengið á eftir manni. Það segir hversu góður starfsmaður maður er.
Jæja, þá kveð ég í bili með þeim orðum.
Ég er fiskur, ég er ekki fiskur, ég er fiskur, ég er ekki fiskur, ég er fiskur, ég er ekki fiskur, ég er fiskur.. Bara plata... ég er hafmeyja.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.4.2008 | 20:13
Er bloggið mitt dautt??
Jæja, það er orðið langt síðan ég skrifaði hérna inn og margt gerst á þessum tíma.
Mig langar rosalega mikið til að skrifa allt sem hefur gerst en nenni því einfaldlega vegna þess að ég er svo svöng. Þess í stað er ég að spá í að rulla á stylinn og fá mér steik eða pítu í boði nýju vinnunnar.
Ég er byrjuð í tveimur nýjum vinnum með skólanum og er önnur þeirra hjá Sko/Hive.
Hmmm...... Já, ég og Loftur fjárfestum í reiðhjólum á mánudaginn og höfum farið út að hjóla á hverjum degi síðan, bæði til skemmtunar og til að koma okkur í form.
En hungrið segir til sín..... og á von á gestum í kvöld. SVO LATER.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2008 | 19:34
Blogg
Halló fólks, ég er á lífi...
Hef ekki tíma fyrir lengra blogg....
Later peepls.....
in&out
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.2.2008 | 21:25
Er ekki komin tími til heimfarar??
Ég veit að þið lesið þetta svo Ari og Svana, nú eruð þið búin að vera nógu lengi í DK... komið bara heim...
Hehe!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.2.2008 | 21:49
Liverpool, Liverpool, Liverpool !!!!!!
Ég er sko stoltur stuðningsmaður Liverpool núna!!!!!!
LIVERPOOL
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar