22.11.2007 | 15:15
Samanburður á Gegnum rifurnar og leynifélagið sjö saman gefst aldrei upp
Bækurnar eru mjög ólíkar að öllu leyti þar sem önnur þeirra er skrifuð eftir formúlu en hin ekki. Gegnum rifurnar er mjög vönduð bók þar sem tekið er á hinum ýmsu málefnum og lesandinn upplifir þá eins og hann sé á staðnum. Örn Hilmar gengur í gegnum miklar tilfinningaflækjur og þroskast í lok sögunnar á meðan persónurnar í leynifélaginu þroskast ekki. Leynifélagið sjö saman gefst aldrei upp er ágætis afþreyingabók en hún skilur ekkert eftir handa lesanda að lestri loknum. Einnig tók lesandi eftir því að kynja hlutverk barnanna í leynifélaginu sjö saman gefst aldrei upp var eins og áður tíðkaðist. Stúlkurnar fengu einungis að afla upplýsinga og gefa lýsingar á fólki á meðan drengirnir lentu í öllum hasarnum.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Toyotan komin í leitinar
- Íslendingar hefja innreið á bandarískan markað
- Eldur kom upp í Þykkvabæ
- Eldri borgarar þurfa að sanna ökuhæfni sína
- Fleiri á móti því að íslenskur her verði stofnaður
- Bíl stolið í Mosfellsbæ
- Segir alla þurfa að taka ábyrgð á fjölbreytileika
- Óbyggðanefnd fellst á rök landeigenda
- Sakir bornar á yfirmenn Faxaflóahafna
- Hófu leit að manni sem kom fram stuttu síðar
Athugasemdir
ég er alveg að fara að kaupa hana
hlakkar ekkert smá til að fara að lesa hana
Guðrún Lilja, 22.11.2007 kl. 17:21
Þessi bók er svakalega góð. Mæli eindregið með henni...
Ég meina það er hægt að sjá það hér að ofan að hún valtar yfir Blyton með gæðin..
Heida, 22.11.2007 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.