7.12.2007 | 04:17
Próflestur - mikið þreytt...
Mikið rosalega er gaman að vera í lokaprófum!!! Klukkan er orðin 4:14 á fimmtudagsnótt og maður situr ennþá við tölvuna að læra. Er að rembast við að svara spurningum við gátlista sem að við fengum, langar svo að klára hann áður en ég fer að sofa, en sé alls ekki fram á það.
Svo getur maður verið utan við sig, átti að skila lokaverkefninu í dag og gleymdi því.. Úps, vonandi að það sé í lagi að skila því á morgun... vonandi, smoðandi...
Jæja, best að hætta að blogga, halda áfram að rembast við þessa fræðilegu ensku og drepast úr vöðvabólgu...
in & out
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku dúllan mín! ég var einmitt að spá í því að leggjast yfir þýðinguna í nótt (aðfaranótt föstudagsins). Fór á Barinn með óla bróður mínum, var komin heim um hálf 2 um nóttina og fór svo að spjalla við þig..kl hálf 3 sá ég fram á að ég myndi ekkert lesa þannig að ég skreið bara upp í rúm..enda var ég farin að sjá rúmið mitt í hyllingum! ;)
Eyrún (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 13:58
jæja til hamingju elsku dúllan mín með próflokin!
Þú getur ekki ímyndað þér hversu mikið ég öfunda þig og alla hina sem eru búnir í prófum!
hehe
Eyrún (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.