Er bloggið mitt dautt??

Jæja, það er orðið langt síðan ég skrifaði hérna inn og margt gerst á þessum tíma.

Mig langar rosalega mikið til að skrifa allt sem hefur gerst en nenni því einfaldlega vegna þess að ég er svo svöng. Þess í stað er ég að spá í að rulla á stylinn og fá mér steik eða pítu í boði nýju vinnunnar.

Ég er byrjuð í tveimur nýjum vinnum með skólanum og er önnur þeirra hjá Sko/Hive.

Hmmm...... Já, ég og Loftur fjárfestum í reiðhjólum á mánudaginn og höfum farið út að hjóla á hverjum degi síðan, bæði til skemmtunar og til að koma okkur í form.

En hungrið segir til sín..... og á von á gestum í kvöld. SVO LATER.....  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Heida
Heida
Hugmyndaríkur villingur sem hefur áhuga á að vera með fjölskyldu, vinum, ferðast og fótbolta.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband