11.5.2008 | 12:07
Skólinn búinn, vinnan að taka við.
Skólinn er loksins búinn og maður getur farið að þéna smá peninga til að safna fyrir eitt stykki brúðkaupi.
Ég byrja að vinna á þriðjudaginn og get ekkert sagt að ég hlakki neitt mikið til. En mig hlakkar til að fá útborgað.
Svo núna er bara eitt ár eftir þangað til að ég er búin með b.ed. gráðuna mína í kennaraháskóla íslands. Eitt ár... hlakka mikið til þess að þetta klárist allt saman.
En ég er þreytt. Er að spá í að fara aftur að sofa. Vaknaði bara við símann.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.